8 desember: Kórónugos ætti að skella á Jörðinni í kvöld og nótt. Þegar það gerist eru líkur á fínum norðurljósum, haldist Bz gildið í suður. Vaktaðu því Bz gildið undir rauntímagögn um geimveður. Þegar Bz er í suður má búast við aukinni virkni og líkum á hviðum. Ef Bz er í norður eru norðurljós veik. Fylgstu með okkur á Instagram fyrir nýjustu upplýsingar.
Líkur á norðurljósum
Þegar Bz gildið bendir í suður eru norðurljós virk. Hraðari sólvindur þenur norðurljósabeltið. Hærri þéttleikir leiðir til litríkari norðurljósa.
Skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.
Segultruflanir í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.