30 janúar: Virkni dvínar. Þokkalegt norðurljósakvöld líklegast, snúi Bz gildið að mestu í suður. Vaktaðu Bz gildið undir rauntímagögn um geimveður. Þegar Bz er í suður í ~30 mínútur má búast við aukinni virkni og líkum á hviðum. Sé Bz í norður eru norðurljós veik. Fylgdu okkur á Instagram fyrir nýjustu upplýsingar. Viltu styðja okkur? Kíktu á buymeacoffee.com
Líkur á norðurljósum
Þegar Bz gildið bendir í suður eru norðurljós virk. Hraðari sólvindur þenur norðurljósabeltið. Hærri þéttleikir leiðir til litríkari norðurljósa.
Því lægra suðurgildi, því betra
Því hærra gildi, því betra
Skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.
Segultruflanir í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.