Iceland at Night

Sögur

Fréttir, pistlar og fróðleikur um norðurljósin og næturhimininn yfir Íslandi

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Ráðstefna í stjörnulíffræði, BEACON 2025, í Hörpu 1-5. júlí 2025

Ýmsir viðburðir í boði fyrir almenning

Tunglið myrkvar Satúrnus 4. janúar 2025. Mynd: Gísli Már Árnason

Tunglið myrkvar Satúrnus (myndir)

Síðdegis 4. janúar 2025 gekk tunglið fyrir Satúrnus frá Íslandi séð. Við fönguðum þennan sjaldséða atburð á mynd.

Sólmyrkvi 8. apríl 2024. Mynd: Sævar Helgi Bragason

Deildarmyrkvi á sólu 29. mars 2025 (myndir)

Að morgni laugardagsins 29. mars 2025 verður umtalsverður deildarmyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi öllu, ef veður leyfir.

Almyrkvi á tungli í september 2015. Mynd: Sævar Helgi Bragason

Almyrkvi á tungli 14. mars 2025 (myndir)

Ef vel viðrar sést almyrkvi á tungli frá Íslandi að morgni föstudagsins 14. mars 2025

Tunglið myrkvar Mars 18. desember 2024. Mynd: Gísli Már Árnason

Tunglið myrkvar Mars 18. desember 2024 (myndir)

Að morgni 18. desember 2024 gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð og við náðum að sjálfsögðu myndum af fegurðinni

Sólmyrkvi 8. apríl 2024. Mynd: Sævar Helgi Bragason

Hvað sést á stjörnuhimninum yfir Íslandi árið 2025?

Deildarmyrkvi á sólu, tunglmyrkvi og bjartar reikistjörnur prýða íslenska stjörnuhiminninn árið 2025

Vígahnötturinn að morgni 22. nóvember 2024. Mynd: Fanney Gunnarsdóttir

Vígahnöttur að morgni 22. nóvember 2024

Að morgni föstudagsins 22. nóvember sást fallegur vígahnöttur á vesturhimni. Vígahnötturinn sprakk yfir Grænlandshafi um það bil 200 km vestur af Reykjavík.

Northern Lights during full Moon. Credit: Gísli Már Árnason / Iceland at Night

Hvernig á að rýna í norðurljósaspána?

Það er sáraeinfalt að læra á norðurljósaspána. Með því að kynna sér geimveðurgögn og rýna í skýjahuluspána er mjög líklegt að þú sjáir norðurljós. Smá þkking er allt sem þarf.

Historic October 10-11, 2024 aurora storm seen from the Blue Lagoon in Iceland. Credit: Sævar Helgi Bragason / icelandatnight.is

Norðurljósastormurinn 10-11. október 2024

Óvenju glæsileg norðurljósadýrð sást á himni yfir Íslandi og um nánast allan heim 10.-11. október 2024.